Bókhlöðustígur 6 B, 101 Reykjavík (Miðbær)
125.000.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
5 herb.
159 m2
125.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1920
Brunabótamat
66.400.000
Fasteignamat
111.350.000

Berg fasteignasala kynnir eignina Bókhlöðustíg 6 B , í póstnr.  101   í  Reykjavík. 

Eignin   er 159.1 fm.   Staðsett í hjarta borgarinnar í grónu og  vinalegu hverfi. 

Nánari lýsing:  Komið er í anddyri.  Til hægri er baðherbergi  með flísum á gólfi  og   sturtuklefa.  Til vinstri er herbergi með viðargólfi.  .  Eldhús með herbergi inn af og útgengi úr því á baklóð.   Stofan klædd panel með tréþiljum í gólfi. Úr stofu er gengt í kjallara. Nýtist sem geymsla.  
Efri hæð.    Stigi liggur á efri hæð.   Á  efri hæð er snyrting , lagt fyrir þvottavél. Gluggi á snyrtingu.  Lítið eldhús. Lítið herbergi þar inn af   og  geymsla.   Stofa  og   inn af  stofu er herbergi.  Útgent úr herbergi á litlar svalir.  Geymsluloft yfir að hluta.  Viðargólf.  

Á baklóð er minna hús , 26,6 fm.  Sér inngangur.  Gott rými , flísalagt gólf.  Panelklæddir veggir og loft.  Tvö minni  rými inn af.  Hentar vel til útleigu eða sem vinnustofa. 

Þetta er eign með frábæra staðsetningu.  Hús með sál og sögu. 

Nánari upplýsingar veitir Pétur Pétursson , í síma 897-0047, tölvupóstur [email protected].

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.