Blíðubakki 2, 270 Mosfellsbær
Tilboð
Hesthús
0 herb.
797 m2
Tilboð
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
3
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1992
Brunabótamat
122.300.000
Fasteignamat
25.030.000

Hestamiðstöð  í   Mosfellsbæ. 

Afar vel staðsett hesta- og tamningamiðstöð  fyrir 35 hesta ásamt áfastri reiðskemmu.  Samtals 797,7 fm.  Óskráð er ca. 100 fm. íbúð á efri hæð hússins þannig að heildarfm. eru nær 900 fm.    


Komið er í anddyri.   Búningsaðstaða. Til vinstri er snyrting. Til hægri er setustofa/kaffi aðstaða  með eldhúskrók.  Baðherbergi og þvottahús. Svefnherbergi inn af. Mjög góð aðstaða fyrir hestafólk. Hnakkageymsla.

Efri hæð.  Á efri hæðinni er  sér íbúð. Eldhúskrókur, rúmgóð stofa , svefnherbergi og baðherbergi.  

Hesthúsið er  með rúmum stíum og gott pláss fyrir 35 hestaHlaða til hliðar með góðri aðkomu og  aðgengi.  Gerði  vel afgirt .  Inn af hesthúsinu er 435 fm. reiðsalur og  æfingaaðstaða.  Frábær aðstaða til tamninga og þjálfunar hesta.  Mikil lofthæð.  Í  næsta nágrenni er reiðvöllur og reiðskemma  fyrir hesthúsahverfið.  Húsið er stálgrindarhús á steyptum grunni.  Möguleiki er á að stækka húsið og fjölga stíum.  
Staðsetning eignarinnar er mjög góð. Fyrsta húsið sem komið er að í hesthúsahverfinu.  Góð aðkoma.   Stór lóð ca. 2000 fm. Næg bílastæði.  
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.