Fornistekkur 26, Akranes
24.500.000 Kr.
Sumarhús
4 herb.
68 m2
24.500.000
Stofur
1
Herbergi
4
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
3
Byggingaár
2004
Brunabótamat
30.250.000
Fasteignamat
23.300.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


Fornistekkur í landi Bjarteyjarsands í norðanverðum Hvalfirði. Skjólgott land á móti suðri. 

Fallegur og vel byggður 68,9 fm. sumarbústaður með góðum sólpalli , skjólveggjum og heitum potti.  Hitaveita. 


Húsið stendur á góðri lóð,hálfum hektara, tæpum 5000  fm.  Snýr í suður.  Tré og runnar á lóð. 

Nánari lýsing:  Komið er í anddyri með parketi á gólfi. Stigi liggur úr anddyri á efri hæð.  Rúmgott rými á efri hæð undir súð  með parketi á gólfi.  Góðir gluggar. Á  neðri hæðinni eru 3 svefnherbergi. Parket á svefnherbergisgólfum.   Baðherbergi með góðum flísalögnum og sturtuklefa.  Útgengt úr baðherbergi á sólpall með heitum potti.  Potturinn notar hitaveituvatn og er í góðu skjóli af skjólveggjum. Stofan er björt og rúmgóð með parketi.  Gluggar snúa í suður.  Borðkrókur úr eldhúsi.   Vönduð eldhúsinnrétting og parket á gólfum.Útgengt úr stofu á sólpall í suður. Gróið land umhverfis húsið  og miklir möguleikar að rækta landið  frekar.  Bústaðurinn getur losnað fljótlega.  
Senda fyrirspurn vegna

Fornistekkur 26

CAPTCHA code


Pétur Pétursson
Löggiltur fasteignasali.