TIL LEIGU Dugguvog 17, 104 Reykjavík. Um er að ræða jarðhæð og 2.hæð í þriggja hæða atvinnuhúsnæði.
Nánari lýsing:
Jarðhæð/1.hæð - 8 herbergi, kaffistofa, salerni og sturtuaðstaða
2.hæð - 7 herbergi, kaffistofa, salerni og sturtuaðstaða
Bæði jarðhæð og 2.hæð hafa verið nýtt sem gistirými. Dúkur og parket á gólfum, hvítar eldhúsinnréttingar og kerfisloft. Báðar hæðir eru tómar í dag.
Kjallari/jarðhæð Kænuvogs megin -
Tvö iðnaðarrými sem bæði eru í útleigu.
Engin vsk-kvöð er á eigninni.
Eigandi óskar eftir tilboðum í eignina.