TIL SÖLU eða LEIGU eignina Hamarshöfði 9, 110 Reykjavík. Um er að ræða gott 394fm iðnaðarhúsnæði sem myndi vel henta undir bílaverkstæði eða tengda starfsemi ( bílalyfta getur fylgt). Nýleg innkeyrsluhurð frá Héðni, 4m há og 3,5m i breidd. Verkstæðisgólfið er nýmálað, 19,5m langt, 8,5m í breidd og mest 5,3m á hæð. Lagnir fyrir loftdælu. Milliloft er um 90fm þar sem nú er kaffiaðstaða og geymsla. Viðbygging er um 60fm.
Laust strax.