Háakinn 4, Hafnarfjörður


TegundTví/Þrí/Fjórbýli Stærð106.40 m2 4Herbergi 1Baðherbergi Sameiginlegur

BERG  fasteignasala kynnir.

Góð 106,4 fm. efri sérhæð við Háukinn 4 í Hafnarfirði. 
Komið er í  anddyri og hol. Parket á gólfum. Til vinstri er herbergisgangur.  Þar eru tvö svefnherbergi með parketi á gólfum og skápum.  Baðherbergi sem verið er að endurnýja.  Nýjar flísalagnir,   nýtt  salerni og sturtuklefi. 
Björt og rúmgóð stofa með parketi .  Útgengt á svalir sem snúa í suður. Borðstofa inn af stofu sem notuð hefur verið undanfarið sem herbergi. Herbergi með parketi á gólfi, ekki skápar.   Rúmgott eldhús með góðum borðkrók.  Inn af eldhúsi er þvottahús.  Af stigagangi er stigi á hæð undir súð.  Þar er stór sameiginleg geymsla fyrir báðar íbúðirnar.  Ca. 15 fm. fyrir hvora íbúð. Tveir þakgluggar. Á neðri hæð er sameiginlegt þvottahús.  Stór sameiginlegur garður.   Eignin er vel staðsett og örstutt göngufæri í skóla og ýmsa þjónustu. 

Allar frekar upplýsingar hjá BERG fasteignasölu  eða hjá Pétri símí: 897-0047

í vinnslu