Starmýri 2a, Reykjavík


TegundAtvinnuhúsnæði Stærð1,344.30 m2 0Herbergi 2Baðherbergi Margir inngangar

BERG fasteignasala kynnir til leigu fasteignina að Starmýri 2a í Reykjavík, að hluta eða í heilu lagi.
Starmýri 2a er atvinnuhúsnæði , ein hæð og kjallari.Eignin er á fjórum FMR númerum og er alls 1344,3 m2 og skiptist í eftirfarandi hluta. 
FMR 201-4395,  989,7 m2
FMR 221-5675,  135,9 m 2
FMR 221-5677,  99,5 m2
FMr 221-5678,  119,2 m2
 Stærð lóðar er 3140 m2. Í húsinu hefur verið rekinn um langa hríð heildverslun og skiptist aðalhæðin annarsvegar í góðar skrifstofur og hinsvegar í lagerrými með vörummóttöku bakatil. Kjallarinn er með tveimur innk.hurðum og hefur verið í útleigu til félagssamtaka undir starfssemi sína, en þar eru líka geymslurými. Vesturendi jarðhæðar hefur verið og er enn að hluta í útleigu til ýmissa þjónustuaðila í þremur bilum.Austur/hornendi hússins er einnig í útleigu.
Samkvæmt gildandi deiliskipulagi, sem var samþykkt 11. ágúst 1987, er heimilt að byggja eina hæð ofan á fasteignina og heimilt að auka byggingarmagnið um liðlega 720 fm. Áform eru uppi um að fá breytt núverandi deilskipulagi með það í huga að byggja tvær íbúðahæðir ofan á núverandi byggingu. Upplýsingar og ráðgjöf á skrifstofu BERGS fasteignasölu sími 588-5530 og Haraldi fasteignasala í síma 778-7500
 

í vinnslu