Hólatunga 1, Mosfellsbær


TegundEinbýlishús Stærð118.70 m2 4Herbergi Baðherbergi

Fasteignasalan Berg kynnir til sölu, Hólatungu 1, Mosfellsbæ. Um er að ræða 2000 m2 eignarlóð. Á lóðinni stendur á steyptum búkkum, 118,7 m2 mjög lélegt hús sem áður var tvær kennslustofur.

Um er að ræða 118,7 m2 hús byggt úr timbri. Húsið er skráð á byggingarstig 5 og matsstig 4.  Húsið var flutt á staðinn og var upphaflega tvær stakstæðar skólastofur. Þær skemmdust að innan í eldi og voru þess vegna seldar til brottflutnings. Einingarnar eru nú settar saman enda í enda og stendur húsið á forsteyptum sökkulbitum. Þeir standa að mesu á óhreyfðum jarðvegi, sem óvíst er að sé fullnægjandi burður í .  Húsið er einn geimur að innan. Húsið er í verulegri niðurniðslu, opið er upp í oft í gegnum burðargrindur í þaki þakskyggni er lélegt og timburklæðning utan á húsinu er víða illa farin/ónýt og þakjárn lélegt. Ef nýta á húsið til búsetu þarf eignin mjög mikla endurgerð eða endurbyggingu  Húsið er án allra veitukerfa og frárennslis. Húsið stendur á 2000 m2 eignarlóð. Mikið dót er í eigninni svo sem stólar, borð og leifar af byggingarefni sem seljandi mun ekki fjarlægja. ILS mælir sérestaklega að eignin sé skoðum með faagmönum og  lagnir. Ekki er vitað um ástand heimilistækja.
Upplýsingar og ráðgjöf á skrifstofu Bergs fasteignasölu i síma: 588-5530 eða Pétur í síma 897-0047

í vinnslu