Laxatunga 33, 270 Mosfellsbær

6 Herbergja, 268 m2 Einbýlishús, Verð:59.500.000 KR.

BERG fasteignasala kynnir:  Vel staðsett 218,6 fm.  einbýlishús á tveimur hæðum auk 49,4 fm. bílskúrs , samtals : 268 fm. við Laxatungu í Mosfellsbæ.  Neðri hæð: Komið er í anddyri með flísum á gólfi. 'utgengt  Hol og stigi á efri hæð.  Bjart og rúmgott eldhús með góðri innréttingu. Opið í stofu  sem er mjög rúmgóð. Stórir gluggar. Útgengt úr stofu á baklóð. Parket á gólfum. Baðherbergi flísalagt, sturta  og baðkar. Rúmgott svefnherbergi. Efri hæð: 3 góð svefnherbergi. Baðherbergi allt flísalagt. Þvottahús og sjónvarpshol. Útgengt úr sjónvarpsrými á stórar svalir. Flott útsýni til suðurs og vesturs.  Lóð er ófrágengin.   

Austurvegur 21C, 800 Selfoss

7 Herbergja, 329.8 m2 Einbýlishús, Verð:59.800.000 KR.

Berg Faseignasla kynnir:  Mjög vandað tveggja hæða einbýlishús, samtals 329,8 fm.  á afar skjólgóðum og fallegum stað  í miðbænum við  Austurveg á Selfossi.   Eign sem að hluta getur og hefur verið í útleigu sem herbergisleiga.   Seljendur skoða að taka uppí  ódýrari eign.     Komið er í anddyri með flísum á gólfi, fatahengi. Stórt  Hol með korkflísum og skápum. Til vinstri er mjög  rúmgott herbergi tæpir 20 fm.  Stórir gluggar.  Úr holi er lítil  gestanyrting , nýlega endurnýjuð. Úr holi er gengið í eldhús með fallegri upprunalegri innréttingu úr beyki, nýlegar borðplötur. Góður borðkrókur.  Stofa/borðstofa  er björt með korkflísum á gólfi. Kamína. Herbergisálma með tveimur góðum herbergjum, nýlegt eikarparket og nýleg skápasamstæða í hjónaherbergi.  Baðherbergið  nýlega  endurnýjað með flísalögnum og góðum hreinlætistækjum. Allt fyrsta flokks.  Neðri hæð:   Sér ingangur á neðri hæð. Tvö góð svefnherbergi sem leigð hafa verið út til ferðamanna.  Baðherbergi með sturtuklefa. Þvottahús með nýlegri innréttingu.  Salur  ( ...

Suðurhvammur 5, 220 Hafnarfjörður

3 Herbergja, 127.6 m2 Fjölbýlishús, Verð:33.900.000 KR.

Berg fasteignasala kynnir Suðurhvamm 5. Um er að  þriggja herbegja íbúð á fyrst hæð alls 127,6 fm þar af er bílskúr 31,7 fm. Byggingarár er 1988.  Rúmgóð eign í alla staði. Nánari lýsing  Anddyri er með góðum fataskáp. Stofa/borðstofa er rúmgóð og björt með útgengt á svalir. Eldhús er með stórri og góðri innréttingu og borðkrók. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, baðkar er með sturtuhengi og innréttingu. Svefnherbergi eignar eru tvö og eru þau bæði með fataskáp. Bílskúr 31,7 fm, er með fjarstýrðum hurðaropnara. Heitt/kalt vatn. Annar frá vinstri. Annað:  Sameiginleg hjóla/vagnageymsla í kjallara ásamt sérgeymslu íbúðar.  Fyrirhugðar eru framkvædir utnahúss, og liggur fram á fasteignsölu nánari lýsing á þeirri framkvæmd. Allar upplýsingar eru fengnar úr opinberum gögnum eða frá seljendum sjálfum. Nánari upplýsingar veitir Stefán löggiltur fasteignasali sími 896-9303. stefan@berg.is  

Ástu-Sólliljugata 18-20, 270 Mosfellsbær

5 Herbergja, 0 m2 Lóð / Jarðir, Verð:26.500.000 KR.

    BERG fasteignasala kynnir: Lóð undir fjórbýlishús  á tbeimur hæðum  við Ástu-Sólliljugötu 18-20 í Mosfellsbæ.Lóðin er 1.327,7 fm. undir  tveggja hæða  fjórbýlishús  ásamt bílageymslum. Miðað er við að hver íbúð sé  einungis á einni hæð  og með sér  inngangi.  Samkvæmt deiliskipulagi er heimilt að byggja sérhæðahús á tveimur hæðum ásamt bílageymslu og kjallara. Miðað er við að hver íbúð sé á einni hæð. Við gafla má byggja sólstofu. Allt að 1,6 m. út fyrir byggingareit  og allt að 8 fm. að stærð. Þakhalli skal vera 0-25 gráður. Samþykktar byggingarnefnadarteikningar eru til af  fjögurra íbúða húsi  með 4,  150-160 fm. íbúðum.  auk  tveggja 32 fm. bílskúra.  gatnagjerðargjöld eru greidd.  nánai uppl . hjá helgafell.is Verð: 26.500,000 Allar frekari uppl. hjá Berg fasteignasölu  i síma 588 55 30           Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:   1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga en  ...

Ástu-Sólliljugata 19-21, 270 Mosfellsbær

5 Herbergja, 0 m2 Lóð / Jarðir, Verð:26.500.000 KR.

BERG fasteignasala kynnir:  Fjórbýlishúsalóð fyrir hús á tveimur hæðum við Ástu-Sólliljugötu 19-21 í Mosfellsbæ.  Lóðin er 1.080,9 fm. undir  2.ja hæða fjölbýlishús  ásamt bílageymslum. Hver íbúð er á einni hæð  með sér inngangi.  Samkvæmt deiliskipulagi er heimilt að byggja séhæðahús á tveimur hæðum  ásamt bílageymslu og kjallara. Miðað er við að hver íbúð sé á einni hæð. Við gafla má byggja sólstofu. Allat að 1,6 m. út fyrir byggingareit  og allt að 8 fm. að stærð. Þakhalli skal vera 0-25 gráður.  Lóðin selst með gatnagerðargjöldum.   Verð: 26,5 millj.  Nánari uppl. hjá BERG fasteignasölu í síma 588 55 30 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:   1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga en  1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar – 0,5 til ...

Desjakór 1, 203 Kópavogur

6 Herbergja, 262.2 m2 Einbýlishús, Verð:87.500.000 KR.

Berg fasteignasala Kynnir: Afar snyrtilegt einbýlishús á einni hæð alls 262,5 fm þar af er bílskúr 51,7 fm. Innangengt er í bílskúr úr þvottahúsi.  EIGN Í ALGJÖRUM SÉRFLOKKI.    Skipti á ódýrari eru skoðuð. Nánari lýsing: Anddyri er afar rúmgott með góðu skápaplássi flísar á gólfi. Forstofuherbergi og gestasalerni með sturtu. Stofa/borðstofa er afar rúmgóð og björt með Arin.  Útgengt á stórglæsilegan sólpall sem að er með heitum pott (getur fylgt). Eldhús er að hluta opið inn að stofu. Stór og góð innrétting og borðkrókur. Sjónvarpshol er milli herbergisálmu og stofu. Tölvu/vinnuaðstaða. Á svefnherbergisgangi eru þrjú stór og góð svefnherbergi auk þess er eitt forstofuherbergi. Öll barnaherbergi eru með fataskáp. Hjónaherbergi er með fataherbergi inn af, útgengt að sólpalli og inn í aðalbaðherbergi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, baðkar, sturta og góð innrétting. Þvottahús er með góðri innréttingu, innangengt í bílskúr og út í garð. Bílskúr 51,7 fm er með flísum ...

Leiðhamrar 5, 112 Reykjavík

7 Herbergja, 195.1 m2 Parhús, Verð:55.000.000 KR.

Berg fasteignasala kynnir. Bjart og rúmgott steinsteypt parhús á tveimur hæðum 172,3 fm. ásamt 22,8 fm. bílskúr alls 195,1 fm. Vel staðsett hús við Leiðhamra í Grafarvogi í Reykjavík. Húsið skiptist í forstofu með stórum skáp, hol og miðrými. Stórt eldhús er með borðkrók og stórri innréttingu, flísalagt baðherbergi er með glugga, baðkari með sturtu og góðri innréttingu. Þvottahús er með hillum. Herbergi með fataskáp. Góð stofa og þar útgengi út á verönd og í garðinn. Inn af stofu er gott herbergi og einnig er þar lítil geymsla. Frá holi er steyptur stigi upp á efri hæðina sem er að hluta undir súð, þakgluggar beina góðri birtu í allar vistarverur. Stór miðrými sem er opið að tveimur stofum. Frá annarri stofunni er útgengi á stórar suður svalir. Rúmgott eldhús með stórri innréttingu og borðkrók. Flísalagt barðherbergi er með glugga, baðkari, sturtuklefa og innréttingu. ...

Ástu-Sólliljugata 26-28, 270 Mosfellsbær

5 Herbergja, 0 m2 Lóð / Jarðir, Verð:72.500.000 KR.

BERG fasteignasala kynnir: Þrjár lóðir undir tveggja hæða fjórbýlishús  við Ástu-Sólliljugötu í Helgafellslandi í Mosfellsbæ.  Fjórar íbúðir eru í hverju húsi fyrir sig.  Stærð lóða er frá 1080 fm til 1.390. fm.  Um er að ræða lóðir nr. 18-20, 19-21 og 26-28. Seljandi íhugar skipti. Miðað er við að hver íbúð sé með sér inngang og á einni hæð. Bílskúr fylgir 2 íbúðum.  Nánari lýsing. Samkvæmt deiliskipulagi er heimilt að byggja sérhæðahús á tveimur hæðum  ásamt bílageymslu og kjallara. Miðað er við að hver íbúð sé á einni hæð. Við gafla má byggja sólstofu. Allt að 1,6 m. út fyrir byggingareit  og allt að 8 fm. að stærð. Þakhalli skal vera 0-25 gráður. Samþykktar byggingarnefnadarteikningar eru til af  fjögurra íbúða húsi  með 4,  150-160 fm. íbúðum.  auk  tveggja 32 fm. bílskúra.  gatnagjerðargjöld eru greidd.   Verð:  72,500.000- Nánari uppl. hjá BERG fasteignasölu í síma 588 55 30    Gjöld sem kaupandi þarf að standa ...

Lækjarbrún 24, 810 Hveragerði

3 Herbergja, 111.2 m2 Raðhús, Verð:33.900.000 KR.

Berg fasteignasala kynnir: Lækjarbrún 24.  Um er að ræða endaraðhús á einni hæð alls 111,2 fm. Eignin er með þjónustusamning við heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands og felur í sér alls kynns grunnþjónustu svo sem næturvörð, aðgang að baðhúsi, tækjasal og öriggishnappur svo eitthvað sé nefnt.  Byggingarár er 2006.   Nánari lýsing:  Afar snyrtilegt umhverfi og aðkoma að húsi. Anddyri er með góðum fataskáp, flísar á gólfi.   Stofa er rúmgóð og björt með útgeng á hellulagða verönd bakatil. Eldhús er með eyju og borðkrók, einnig er útgengt á hellulagða verönd framatil. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, innrétting og sturta. Svefnherbergi eignar eru tvö og er hjónaherbergi með stórum og góðum fataskáp. Þvottahús er með geysmlu innaf sem að býður upp á möguleika er varðar svefnaðstöðu (gluggi).   Annað: Húsið er eins og áður hefur verið nefnt er með þjónustusamning og er hægt að nálgast nánar upplýsingar hjá fasteignasala. Í heild afar skemmtileg eign sem að ...